Tæknistúdíó

Tæknistúdíó

Kaupa Í körfu

Unglingar eru yfirleitt skrefi á undan foreldrum sínum þegar kemur að tækninni og þeim síðarnefndu finnst þeir varla geta þverfótað í herbergjum þeirra sem þeir lýsa oft eins og tæknistúdíói. Unnur H. Jóhannsdóttir veltir fyrir sér hvort unglingurinn sé meðvitaður um orkunotkun þessara tækja? MYNDATEXTI: Tæknistúdíó - Margir unglingar eru með sjónvarp í herberginu sínu, DVD-tæki, i-pod, geislaspilara og jafnvel fartölvu og öll þessi tæki ganga fyrir rafmagni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar