Héðinn Unnsteinsson

Héðinn Unnsteinsson

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐA geðheilbrigðisdagurinn er haldinn hátíðlegur 10. október ár hvert. Þema dagsins í ár er: Andleg og líkamleg heilsa yfir æviskeiðið..."Dagurinn er fyrst haldinn hátíðlegur í Bandaríkjunum árið 1992, en hérlendis 1995 þannig að þetta er í tíunda skiptið sem hann er haldinn hér," segir Héðinn Unnsteinsson, sérfræðingur í geðheilbrigðismálum hjá Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) í Kaupmannahöfn, sem stjórna mun málþingi um geðheilbrigðismál sem fram fer í dag. MYNDATEXTI: Héðinn Unnsteinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar