PÉTUR BEN

Árni Torfason

PÉTUR BEN

Kaupa Í körfu

Iceland Airwaves var vel heppnuð í ár, en hún er erfið, það var arkað fulloft yfir Lækjartorg um helgina og bölvað yfir bæklingnum og tónlistarmönnum sem þurftu endilega að koma fram samtímis, svo týndist Jens Lekman í bæklingnum sem var leitt. MYNDATEXTI: Einyrki - Pétur Ben er með allt sitt á hreinu, sveitin sem hann hefur á bak við sig með ólíkindum þétt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar