Bergur Þórmundsson

Bergur Þórmundsson

Kaupa Í körfu

NOKKRUM sinnum í mánuði dregur Bergur Þórmundsson fram tindátana sína, raðar þeim upp til árásar og fer að leika. Þessi 17 ára gamli menntaskólanemi á þó ekki í neinum vandræðum með að sleppa hendinni af barnæskunni heldur er hér um að ræða háþróað herkænskuspil sem fullorðið fólk um allan heim ástundar af kappi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar