Guðrún Svavarsdóttir

Guðrún Svavarsdóttir

Kaupa Í körfu

Það vekur alltaf athygli þegar þekkt fólk haslar sér völl á nýjum vettvangi. Guðrún Svava Svavarsdóttir myndlistarkona er nú orðin fótaaðgerðarfræðingur. Hún segir Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá hinu nýja fagi og stofunni sinni - Fótataki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar