Fyrsti hvalurinn veiddur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fyrsti hvalurinn veiddur

Kaupa Í körfu

TIL GREINA kom að halda alþjóðlega ráðstefnu stjórnenda fyrirtækja í sölu og framleiðslu sjávarafurða í heiminum, Groundfish forum, í Reykjavík annars vegar eða Björgvin í Noregi hins vegar að ári liðnu. Vegna hvalveiða Íslendinga verður Björgvin hins vegar fyrir valinu. Hin árlega ráðstefna var haldin í Lissabon í Portúgal í síðustu viku. Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri Kynningar og markaðar ehf., segir að Íslandi hafi algjörlega verið hafnað sem ráðstefnustað. MYNDATEXTI: Flensað - Nóg er um vinnu hjá hvalskurðarmönnum Hvals hf. þessa dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar