Guðrún Sigurrós Poulsen og Magnús Kristinsson
Kaupa Í körfu
AFTUR heyrist jarm á bænum Austurhlíð, ábúendum þar til mikillar ánægju. Fyrir skemmstu fengu hjónin Magnús Kristinsson og Guðrún Sigurrós Poulsen, ábúendur í Austurhlíð í Bláskógabyggð í Biskupstungum, afhent um þrjú hundruð lömb úr Öræfasveit, en félaust hefur verið í Austurhlíð sl. tvö ár þar sem skera þurfti allt sauðfé á bænum þegar riða greindist þar, sem og á fjórum öðrum bæjum í sveitinni. MYNDATEXTI: Lifnar yfir - Hjónin Magnús Kristinsson og Guðrún Sigurrós Poulsen, ábúendur í Austurhlíð, hafa nú fengið um þrjú hundruð lömb úr Öræfasveit, en fjárlaust hefur verið í Austurhlíð síðastliðin tvö ár vegna riðu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir