Rokk í 50 ár

Rokk í 50 ár

Kaupa Í körfu

SÝNINGIN Rokk og ról í 50 ár var frumsýnd fyrr í mánuðinum í Salnum í Kópavogi. Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að halda tvær aukasýningar í Austurbæ, sem fram fara í kvöld og á morgun. Sýningin var sett upp af því tilefni að um þessar mundir eru liðin fimmtíu ár frá því að rokkmúsík fór fyrst að heyrast í íslensku útvarpi og á skemmtistöðum hérlendis. MYNDATEXTI: Stjörnur - Söngvarar á tónleikunum eru meðal þeirra sem skærast skinu fyrir fimm áratugum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar