Umferð í sól

Brynjar Gauti

Umferð í sól

Kaupa Í körfu

SVIFRYK mældist hátt yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík í fyrradag, annan daginn í röð. Þá mældist í Reykjavík rúmlega tvöfalt meira magn svifryks en heilsuverndarmörk segja til um, samkvæmt upplýsingum frá Lúðvíki Gústafssyni jarðfræðingi hjá Umhverfis- og heilbrigðisstofnun Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar