Skipt um dekk

Hafþór Hreiðarsson

Skipt um dekk

Kaupa Í körfu

Húsavík | Hvítt er yfir að líta á Húsavík um þessar mundir. Ökumenn voru margir hverjir ekki búnir að skipta yfir á vetrardekk og var því örtröð á dekkjaverkstæðum bæjarins í fyrradag. Þannig var nóg að gera hjá Ingvari Sveinbjörnssyni, eiganda Bílaþjónustunnar hf., og starfsmönnun þann daginn. Útlit er fyrir áframhaldandi norðanátt næstu daga með snjókomu eða slyddu um norðanvert landið. Það er því eins gott fyrir ökumenn að skipta strax um dekk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar