Víkingur - ÍA 1:1

Brynjar Gauti

Víkingur - ÍA 1:1

Kaupa Í körfu

FYRIR leik Víkings og ÍA var ljóst að báðum liðum nægði jafntefli til að halda stöðu sinni í deildinni og bjuggust því margir við tíðindalitlum leik þar sem engar áhættur væru teknar. MYNDATEXTI: Kraftur - Skagamaðurinn Hafþór Ægir Vilhjálmsson geysist framhjá varnarmanni Víkinga, Herði Sigurjóni Bjarnasyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar