Þjóðarsálin - Reiðhöllin Gustur

Þjóðarsálin - Reiðhöllin Gustur

Kaupa Í körfu

Ég er lítill maður í litlu landi." Þetta eru upphafsorð hins dvergvaxna Arnars Leós eftir hlé í Þjóðarsálinni, umtöluðu leikriti sem um þessar mundir er sýnt í Reiðhöll Gusts í Kópavogi. Orðin marka upphafið að einræðu þar sem Arnar Leó spyr áhorfendur í einlægni hvort ekki sé ástæða til að staldra við og spyrja sig grundvallarspurninga um þau gildi sem við viljum að einkenni þjóðarvitund Íslendinga. Þurfum við endilega að keppast við að vera stór? MYNDATEXTI "Ég hef verið að lenda í því að bláókunnugt fólk stoppar mig á förnum vegi til að segja mér að verkið hafi snert það og til að ræða um inntakið við mig."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar