Ilmolíur

Sverrir Vilhelmsson

Ilmolíur

Kaupa Í körfu

Vetur konungur er farinn að sýna sitt rétta andlit og reiða til höggs. Flensurnar eru farnar að láta á sér kræla, það lekur úr nefinu á landanum og snýtikórinn hefur tekið til starfa. Og síðan er það húðin, í veðrabrigðunum er hún farin að springa í andlitunum og varirnar orðnar þurrar. En hvað er til ráða til þess að milda högg konungs? Sigríður Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur lengi notað ilmolíur í heilsubótarskyni og segir þær oft koma að gagni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar