Heukar - Valur 26:27

Heukar - Valur 26:27

Kaupa Í körfu

Valsstelpur unnu góðan útisigur á Haukastelpum í gærkvöldi í hörðum, skemmtilegum og spennandi leik. Lokatölur á Ásvöllum urðu 26:27 þar sem varamarkvörður Vals, Jolanta Slapikiene, átti frábæra innkomu í síðari hálfleik og gerði í raun gæfumuninn fyrir lið sitt. Eftir þennan sigur vermir Valur toppsæti deildarinnar með níu stig eftir sex leiki en Haukar eru í sjötta sæti með sex stig eftir fimm leiki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar