Leipzig skólinn
Kaupa Í körfu
SVO virðist sem borgin Leipzig í Þýskalandi hafi bæst við í heimslistasöguna með tilkomu Leipzig-málaranna, svokölluðu. Þetta er hópur listmálara sem námu í Saxlandi þar sem enn er kennt akademískt málaranám, en áður höfðu listamenn Austur- Þýskalands sótt til Leipzig til að læra sósíal- realisma. Leipzig-listamaðurinn Neo Rauch er sá fyrsti sem vekur alþjóðlega athygli fyrir um áratug síðan fyrir málverk sem eiga rætur að rekja til þýska raunsæisins, nema hvað myndir hans eru draumkenndar og jafnvel ævintýralegar og virka líkt og klippimyndir (collage) sökum þess að stærðarhlutföll og umhverfi eiga ekki endilega saman.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir