Pólska búðin

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Pólska búðin

Kaupa Í körfu

Það hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni hérlendis að útlendingum hefur fjölgað gífurlega á landinu undanfarin misseri. Með nýju fólki koma nýir siðir og María Valgeirsson, sem er pólsk, hefur af eljusemi opnað verslun og veitingastað. MYNDATEXTI María Valgeirsson rekur Pólsku búðina við Reykjavíkurveg og veitingastað við Hvaleyrarbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar