Snjór og fjör

Skapti Hallgrímsson

Snjór og fjör

Kaupa Í körfu

SNJÓ kyngdi niður í höfuðstað Norðurlands aðfaranótt miðvikudagsins og áfram hríðaði á köflum í gær. Veður var gott og börn léku sér víða um bæinn að þessu vinsæla byggingarefni; nemendur í Giljaskóla freistuðu þess í gærmorgun að bæta Akureyrarmetið í snjóboltagerð á skólalóðinni, og gekk vel, en þessir strákar voru reyndar í öðru verkefni skammt frá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar