Frá Súðavík - Aðlöðun

Halldór Sveinbjörnsson

Frá Súðavík - Aðlöðun

Kaupa Í körfu

Pokabeitan hefur sannað ágæti sitt. Búið er að hanna beitningarvél fyrir hana og framleiðsluaðferðin verður nú notuð við framleiðslu á fiskborgurum. Hjörtur Gíslason ræddi við forystumenn fyrirtækisins Aðlöðunar sem eru að vonum bjartsýnir á framtíðina. Fyrirtækið Aðlöðun er að sækja í sig veðrið. MYNDATEXTI: Forystan Júlíana Jónsdóttir framkvæmdastjóri og Sveinbjörn Jónsson þróunarstjóri í verksmiðjunni í Súðavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar