Vesturkvísl Elliðaánna

Einar Falur Ingólfsson

Vesturkvísl Elliðaánna

Kaupa Í körfu

BORGARRÁÐ hafnaði á fundi sínum í gær tveimur útfærslum á mislægum gatnamótum á mótum Bústaðavegar og Reykjanesbrautar. Á fundinum voru kynntar útfærslur sameiginlegs starfshóps Vegagerðarinnar og framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar sem unnar voru með ráðgjöf frá Línuhönnun í samræmi við samþykkt aðalskipulag. Fól fyrri tillagan í sér að beygjuakrein frá Reykjanesbraut til vesturs að Bústaðavegi yrði lögð í undirgöng og seinni tillagan að beygjuakreinin yrði um brú yfir Reykjanesbrautina. MYNDATEXTI: Undirgöng eða brú? - Séð yfir vesturkvísl Elliðaáa, á móts við Bústaðaveg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar