Helga Birgisdóttir (Gegga)
Kaupa Í körfu
Ég hef tekið á móti nokkur hundruð börnum á þeim tólf árum sem ég vann sem ljósmóðir en núna er ég í fimmtíu prósent starfi sem hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahótelinu. Þegar ég er ekki að sinna sjúklingum þá er ég annaðhvort að vinna í leir eða mála, þannig að mér fellur sjaldan verk úr hendi," segir Helga Birgisdóttir, Gegga, sem er ein af þeim sextíu sem taka þátt í sölusýningunni Handverk og hönnun sem opnuð var í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær og verður áfram nú um helgina. Listamennirnir ætla sjálfir að kynna og selja vörur sínar og markaðsstemningin mun ráða ríkjum. MYNDATEXTI Helga grípur í pensilinn og skapar listaverk á striga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir