Sólveig - Hollmeti fyrir börn

Sólveig - Hollmeti fyrir börn

Kaupa Í körfu

Sólveig Eiríksdóttir matarhönnuður nýtur þess að opna matarkistur sínar fyrir börnunum og gauka að þeim bragðgóðu góðgæti úr heimi hollustu og heilbrigðs lífernis. Sannkölluð veisla fyrir barnabragðlauka. MYNDATEXTI Andlitspitsur Börn geta ekki haft annað en góða matarlyst þegar svona skælbrosandi og skemmtilegar pitsur eru á borðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar