Íslensku tónlistarverðlaunin 2004

Íslensku tónlistarverðlaunin 2004

Kaupa Í körfu

Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir árið 2004 voru afhent í gær í Þjóðleikhúsinu. Fönksveitin Jagúar og raftrúbadúrinn Mugison náðu nettu sópi en Jagúar, með Samúel J. Samúelsson í broddi fylkingar, landaði alls fernum verðlaunum og það sama gerði Mugison. MYNDATEXTI: Hjálmar áttu bestu rokkplötuna og voru valdir bjartasta vonin í popp-, rokk- og dægurtónlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar