Handverk 2006
Kaupa Í körfu
Margur völundurinn finnst hér á landi og gaman að skoða ólíkustu hluti sem sköpun þeirra leiðir af sér. Það verður einmitt hægt um helgina þar sem stór sölusýning/markaður á íslensku handverki og listiðnaði verður í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar verður að finna fjölbreytta íslenska hönnun, handverk og listiðnað eftir sextíu þátttakendur. Þar munu listamennirnir sjálfir kynna og selja vörur sínar sem ýmist eru úr leðri, roði, hornum, beinum, tré, gleri eða leir. Skartgripi, nytjahluti, húsgögn og fjölbreyttar textílvörur verður meðal annars þar að finna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir