Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs
Kaupa Í körfu
UM ÞESSAR mundir er áratugur liðinn síðan Norðurskautsráðið var stofnað en Bandaríkin, Danmörk, Finnland, Ísland, Kanada, Noregur, Rússland og Svíþjóð eiga aðild að því. Ráðið þróast stöðugt og eflist til góðra verka. Norðurskautsráðið er vettvangur um samstarf á öllum sviðum sjálfbærrar þróunar, allt frá efnahags- og umhverfismálum til þess hvernig best sé að mæta félagslegum þörfum íbúa á norðurskautssvæðum. Nú er ár liðið síðan Íslendingar fólu stjórn Norðurskautsráðsins í hendur Rússum á fundi þess í Reykjavík eftir vel heppnað formennskutímabil sem kom mörgum mikilvægum málum drjúgan spöl áleiðis. Rússar eftirláta svo Norðmönnum formennsku á ráðherrafundinum sem haldinn er í Salekhard dagana 25.-26. október í ár. MYNDATEXTI Jonas Gahr Støre
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir