Landsfundur smábátaeigenda

Eyþór Árnason

Landsfundur smábátaeigenda

Kaupa Í körfu

"GOTT fiskveiðikerfi á að hafa innbyggða hvata fyrir fiskimenn að færa veiðarnar sem mest yfir á kyrrstæð veiðarfæri. Línuívilnun er vissulega skref í rétta átt og ég hef heyrt marga erlenda kaupendur fisks ljúka lofsorði á þessa aðferðafræði. Það segir mér aðeins eitt: Markaðurinn mun í sívaxandi mæli gera kröfu þar um, hvort sem einhverjum stórútgerðarmönnum líkar betur eða verr," sagði Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda, á aðalfundi þess í gær. MYNDATEXTI: Fiskveiðar Arthur Bogason, formaður LS, er fylgjandi hvalveiðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar