María Reyndal og Hávar Sigurjónsson

María Reyndal og Hávar Sigurjónsson

Kaupa Í körfu

Málefni innflytjenda á Íslandi eru í brennidepli í nýju íslensku leikverki, Best í heimi, sem frumsýnt verður í Iðnó annað kvöld. Þar leika menntaðir erlendir leikarar, búsettir hér á landi, innflytjendur og Íslendinga í ýmsum aðstæðum. Best í heimi er nýtt íslenskt leikrit sem verður frumsýnt af leikhópnum Rauða þræðinum í Iðnó annað kvöld. Leikritið er óvenjulegt fyrir þær sakir að leikararnir fjórir sem taka þátt í því eru allir innflytjendur á Íslandi og leika á íslensku. MYNDATEXTI: Ísland - María Reyndal leikstjóri og Hávar Sigurjónsson leikskáld unnu saman að leikritinu Best í heimi sem sýnt verður í Iðnó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar