Regína Ósk
Kaupa Í körfu
Um sönghæfileika Regínu Óskar þarf enginn að efast en Regína hefur í mörg ár verið áberandi í íslensku tónlistarlífi. Síðastliðinn þriðjudag kom út önnur sólóplata söngkonunnar, Í djúpum dal. Þar syngur hún ellefu ný lög við íslenska texta sem allir fjalla um lífsins stóru stef. Hvernig plata er þetta? "Þetta er svona tilfinningaplata, myndi ég segja. Ljúf og tilfinningarík þar sem söngurinn er í forgrunni og mikið lagt upp úr vönduðum textum. MYNDATEXTI: Tónleikar og plata - Regína Ósk heldur útgáfutónleika í Borgarleikhúsinu nk. miðvikudag til að fagna því að út er komin önnur sólóplata hennar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir