KR - Skallagrímur
Kaupa Í körfu
SKALLAGRÍMUR landaði sínum fyrsta sigri á leiktíðinni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gær með því að leggja efsta lið Iceland Express deildarinnar, KR, að velli. Borgnesingar skoruðu 88 stig gegn 81 stig KR-inga sem náðu aðeins einu sinni yfirhöndinni í leiknum. KR var með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina en leikmenn liðsins virtust enn vera að fagna sögulegum sigri gegn Keflvíkingum í 2. umferð og þökkuðu gestirnir úr Borgarnesi fyrir sig með því að hirða stigin sem í boði voru. MYNDATEXTI: Einbeittur - Tyson Patterson sækir að körfu Skallagríms en til varnar er Hafþór Gunnarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir