Ómskoðun

Brynjar Gauti

Ómskoðun

Kaupa Í körfu

ARNA Pálsdóttir og Jóhann Kristján Eyfells eiga von á barni, dóttur, eftir um það bil þrjá mánuði og í gær sáu þau um sex mánaða gamalt fóstrið í þrívídd í fyrsta sinn. Það var þegar þau fóru í ómskoðun hjá fyrirtækinu "9 mánuðum ehf. MYNDATEXTI Þau Arna Pálsdóttir og Jóhann Kristján Eyfells með þrívíddarmynd af ófæddri dóttur sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar