Ómskoðun

Brynjar Gauti

Ómskoðun

Kaupa Í körfu

"MÉR finnst hún vera alveg eins og þú," sagði Arna Pálsdóttir við Jóhann Kristján Eyfells í gær um ófædda dóttur þeirra þegar þau fylgdust með um sex mánaða gömlu fóstrinu í ómskoðun í þrívídd í fyrsta sinn. MYNDATEXTI Guðlaug María Sigurðardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar