Prófkjör í Valhöll

Prófkjör í Valhöll

Kaupa Í körfu

PRÓFKJÖRI sjálfstæðismanna í Reykjavík lýkur klukkan 18 í kvöld og fljótlega eftir það er von á fyrstu tölum. Hægt verður að fylgjast með úrslitunum á Fréttavef Morgunblaðsins, www.mbl.is. Í gær var eingöngu kosið í Valhöll og þegar kjörstað var lokað klukkan 21 í gærkvöldi höfðu 2.054 greitt þar atkvæði. Að auki höfðu 680 greitt atkvæði utan kjörfundar og samtals voru því 2.734 atkvæði komin í hús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar