Þing ASÍ

Þing ASÍ

Kaupa Í körfu

"NÚ FER fjörið að byrja," sagði kona á miðjum aldri þegar hún gekk í salinn á ársfundi Alþýðusambands Íslands á Hótel Nordica í gær, skömmu áður en atkvæðagreiðsla um róttækar breytingar á skipulagi ASÍ... MYNDATEXTI Leynileg kosning Ársfundarfulltrúar greiddu í gær atkvæði um róttækar skipulagsbreytingar sem sneru að skipulagi forystu ASÍ. Ekki þurfti að kjósa varaforseta á þinginu þar sem skipulagsbreytingum var hafnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar