Þing BSRB Ögmundur Jónasson

Þing BSRB Ögmundur Jónasson

Kaupa Í körfu

ÖGMUNDUR Jónasson, formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), segir það vera alvarlegt að mörg fyrirtæki og stofnanir skuli ganga of langt í eftirliti með starfsfólki sínu. MYNDATEXTI Endurkjörinn Ögmundur Jónasson var endurkjörinn formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja á lokadegi þings þess í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar