Bleikjuráðstefna

Eyþór Árnason

Bleikjuráðstefna

Kaupa Í körfu

GERT er ráð fyrir því að eldi á bleikju geti skilað þremur til fimm milljörðum króna í útflutningsverðmætum ár ári í framtíðinni. Er þá gert ráð fyrir að framleiðsla á ári verði 5.000 til 10.000 tonn. MYNDATEXTI Fiskeldi Jón Kjartan Jónsson kynnir bleikjueldi Samherja á ráðstefnunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar