Gefjunarhúsið

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Gefjunarhúsið

Kaupa Í körfu

JÓN Arnþórsson, fyrrverandi safnstjóri Iðnaðarsafnsins á Akureyri, hvetur til þess að Gefjunarhúsið á Gleráreyrum verði varðveitt. Niðurrif gömlu Sambandsverksmiðjanna á svæðinu hefst eftir fáeina daga og verður verslunarmiðstöðin Glerártorg stækkuð um helming. MYNDATEXTI Séð yfir gamla verksmiðjusvæðið. Gamla Gefjunarhúsið er hið ljósbrúna fyrir miðri mynd. Í fjarska verslunarmiðstöðin Glerártorg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar