Jól í skókassa

Sverrir Vilhelmsson

Jól í skókassa

Kaupa Í körfu

Hvað fær ungt, önnum kafið fólk á háskólaaldri til þess að gefa sér tíma í kapphlaupinu á klakanum og safna mörg þúsund jólagjöfum fyrir börn í fjarlægu landi? Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því. Það þarf stundum ekki marga til að gera kraftaverk, létta öðrum lífið og gleðja. Jesús Kristur var einn á ferð en þau í biblíuleshópnum Bleikjunni eru ellefu, jafnmörg lærisveinunum. Þau eru nú þriðju jólin í röð að safna jólagjöfum í skókassa, sem pakkað hefur verið í jólapappír. Pakkana senda þau til barna á munaðarleysingjahælum, á barnaspítölum og barna einstæðra mæðra í Úkraínu MYNDATEXTI Björg og Þorsteinn safna jólaskókössum til Úkraínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar