Katrín Pétursdóttir Young

Katrín Pétursdóttir Young

Kaupa Í körfu

Snjóbretti eru óneitanlega óvanalegt viðfangsefni á vettvangi sjónlista á Íslandi. Á sýningu sem nú stendur yfir í galleríi i8 getur þó að líta raðir slíkra bretta sem hönnuðurinn Katrín Pétursdóttir Young notar sem grunn fyrir draumkennd myndverk af fantasíuheimum og óræðum fígúrum. Verkefnið fjallar um tengslin og mörkin milli hönnunar, íþrótta, tísku og lista. MYNDATEXTI Baklandið "Eftir því sem ég eldist og ferðast meira um heiminn leita ég í huganum meira til barnæskunnar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar