Gallerí Turpentine

Gallerí Turpentine

Kaupa Í körfu

EITT sinn skal hver deyja segir í frægri vísu sem býður mönnum að herða upp hugann andspænis endalokunum. Segja má að hugsanir um dauðann hafi snemma sótt á Jón Sæmund Auðarson, sem nú sýnir á Sequences-myndlistarhátíðinni í Galleríi Turpentine við Ingólfsstræti, en hann greindist ungur með eyðnismit. Á þeim u.þ.b. 12 árum sem síðan eru liðin hefur Jón Sæmundur gert "Dead" að vörumerki MYNDATEXTI Jón Sæmundur Á sýningunni Longplay birtast hugleiðingar listamannsins um dauðann, vonina, hið andlega - og listina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar