Hallgrímskirkja 20 ára afmæli

Hallgrímskirkja 20 ára afmæli

Kaupa Í körfu

HÁTÍÐARMESSA var í Hallgrímskirkju í gærkvöldi þar sem sungin var messa með svipuðum messusöng og tíðkaðist á tímum Hallgríms Péturssonar, en 27. október er dánardagur Hallgríms. Hefur hans verið minnst með slíkri messu allt frá stofnun Hallgrímssafnaðar, en frumkvæðið áttu séra Jakob Jónsson og séra Sigurbjörn Einarsson sem voru fyrstu prestar Hallgrímssafnaðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar