Elías Mar

Elías Mar

Kaupa Í körfu

Sextíu ár eru liðin síðan fyrsta bók Elíasar Marar kom út, skáldsagan Eftir stuttan leik . Bókin þótti marka ákveðin tímamót í íslenskum bókmenntum, enda ein af fyrstu alreykvísku skáldsögunum sem skrifaðar voru og fyrsta nútímasaga lýðveldisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar