Elías Mar

Elías Mar

Kaupa Í körfu

Sextíu ár eru liðin síðan fyrsta skáldsaga Elíasar Marar rithöfundar kom út. Hún hét Eftir örstuttan leik og er ekki bara ein fyrsta alreykvíska skáldsagan sem var skrifuð á Íslandi heldur fyrsta nútímasaga lýðveldisins. Elías Mar skrifaði líka fyrstu hinseginsöguna og fyrstu unglingasögu lýðveldisins. Hér er fjallað um feril þessa merka höfundar og neðst á síðunni segir hann sjálfur frá fyrstu bók sinni. MYNDATEXTI Elías skynjaði betur en nokkur annar árið 1949 að dægurmenning unglinganna átti eftir að leggja heiminn undir sig. Hann kortlagði hugarfar ungmenna við upphaf lýðveldisins. Eftir örstuttan leik er ein fyrsta alreykvíska skáldsagan sem var skrifuð á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar