Elías Mar - Sóleyjarsaga

Einar Falur Ingólfsson

Elías Mar - Sóleyjarsaga

Kaupa Í körfu

Ég skal segja þér af hverju ég tók upp þessi nákvæmu vinnubrögð, segir Elías þegar ég inni hann eftir orðum Jóns Óskars um að hann hafi alltaf skrifað jafnlangan tíma á hverjum degi upp á mínútu, það var ósköp einfaldlega vegna þess að ég vissi að ef ég setti mér ekki mjög strangar vinnureglur þá yrði aldrei neitt úr neinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar