Elías Mar

Einar Falur Ingólfsson

Elías Mar

Kaupa Í körfu

Sextíu ár eru liðin síðan fyrsta skáldsaga Elíasar Marar rithöfundar kom út. Hún hét Eftir örstuttan leik og er ekki bara ein fyrsta alreykvíska skáldsagan sem var skrifuð á Íslandi heldur fyrsta nútímasaga lýðveldisins. Elías Mar skrifaði líka fyrstu hinseginsöguna og fyrstu unglingasögu lýðveldisins. Hér er fjallað um feril þessa merka höfundar og neðst á síðunni segir hann sjálfur frá fyrstu bók sinni. MYNDATEXTI Fyrsta bókin "Býsna merkileg skáldsaga."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar