Unnur í Nýlistasafni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Unnur í Nýlistasafni

Kaupa Í körfu

LISTAHÁTÍÐIN Sequences var opnuð í Nýlistasafninu sl. föstudag með gjörningadagskrá og sýningu. Hátíðin, sem er samstarfsverkefni Nýlistasafnsins Kling og Bang og Bananas, er stór viðburður á íslenskan mælikvarða þar sem 140 listamenn taka þátt í uppákomum og sýningum út um allan bæ. Lögð er áhersla á blöndun listgreina og tímatengda viðburði og gjörningar hvers konar virðast stór hluti hátíðarinnar MYNDATEXTI Óhugnaður Unnur Andrea Einarsdóttir sýnir innsetningu sem byggist á lífrænum og leikrænum óhugnaði, segir í dómnum. Verk hennar samanstendur af myndbandi, mjólkandi krúttlegum hryllingsskúlptúr og gjörningi. Verk Unnar bjóða upp á margvíslegar pælingar og innihalda óvænta og forvitnilega hluti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar