Eftirlitsbátur lögreglunnar

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eftirlitsbátur lögreglunnar

Kaupa Í körfu

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur skilað eftirlitsbáti sem hún keypti sl. vor þar sem báturinn komst ekki nógu hratt. Í útboði var gerð krafa um að hann gæti komist á 55 sjómílna hraða en hvernig sem menn reyndu komu þeir honum ekki upp fyrir 38 sjómílna hraða. MYNDATEXTI: Of hæggengur - Þó að eftirlitsbátur lögreglunnar hafi farið hratt yfir fór hann ekki nógu hratt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar