Tatjana Latinovic

Tatjana Latinovic

Kaupa Í körfu

Tatjana Latinovic er Serbi frá Króatíu og Íslendingur til tólf ára. Hún situr í nýskipuðu innflytjendaráði og í stjórnum Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, Alþjóðahússins og Kvennaathvarfsins. Freysteinn Jóhannsson hitti hana að máli og auðvitað í Alþjóðahúsinu. MYNDATEXTI: Framtakssöm. Tatjana Latinovic segir stór verkefni framundan í innflyjendamálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar