Hvalveiðar hafnar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hvalveiðar hafnar

Kaupa Í körfu

"Þetta er stund sem ég hef beðið eftir." Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra þegar fyrsti hvalurinn hafði verið dreginn á land í Hvalfirði eftir 20 ára hlé. MYNDATEXTI: Gleðistund - Sjávarútvegsráðherra og Kristján Loftsson í Hvalfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar