Hera Hilmarsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hera Hilmarsdóttir

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir ungan aldur er leiklistarferill Heru Hilmarsdóttur kominn á góðan rekspöl. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við leikkonuna ungu sem um þessar mundir leikur eitt af aðalhlutverkunum í næstu mynd Guðnýjar Halldórsdóttur. MYNDATEXTI: Auðvelt - "Þegar maður er ungur er allt eitthvað svo auðvelt, maður er ekkert að láta hlutina vefjast fyrir sér," segir Hera Hilmarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar