Kormákur og Skjöldur

Eyþór Árnason

Kormákur og Skjöldur

Kaupa Í körfu

Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson reka eina fjölsóttustu krá höfuðborgarinnar en færa nú út kvíarnar og opna á næstunni nýjan veitinga- og skemmtistað og enska herrafataverslun að auki. Í samræðum við Árna Þórarinsson segjast þeir stofna fyrirtæki til að svara eigin þörfum, ekki síður en annarra. MYNDATEXTI: Allt að gerast - Kormákur og Skjöldur á Ölstofunni. "Svo held ég að það hjálpi að við stofnuðum Ölstofuna í rauninni fyrir okkur sjálfa," segir Kormákur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar