Dr. Roger Blamey

Dr. Roger Blamey

Kaupa Í körfu

Hér á landi er um þessar mundir staddur frumkvöðull á sviði brjóstakrabbameinslækninga, breski prófessorinn Roger Blamey, sem er varaforseti EUSOMA (European Society of Mastology). Hann hélt fyrirlestur sl. föstudag um sérhæfingu og teymisvinnu í meðferð brjóstakrabbameins. MYNDATEXTI: Frumkvöðull - Prófessor Roger Blamey kom hingað til að tala um sérhæfingu og teymisvinnu við meðferð kvenna með brjóstakrabbamein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar